Greinar

 • Guð á meðal okkar

  Sumt fólk getur ekki skilið það hvernig Guð gat komið niður til okkar og verið hjúpaður mannlegum líkama. Mér finnst það ekkert undarlegt. Reyndar á ég létt með að trúa því vegna þess að ég sé Jesús fæðast í hjörtum manna á hverjum degi. Hann kemur og dvelur í hjörtunum og umbreytir lífi fólks. Fyrir […]

 • Að fylgja stjörnunni

  Á hverjum jólum ímynda ég mér vitringana þrjá þar sem þeir fara gegnum eyðimörkina í leit að dularfullu stjörnunni. Ég sé þá fyrir mér þar sem þeir fara yfir heitan sandinn að deginum til og slá svo upp tjöldum á kvöldin. Hvergi á jörðinni er himinninn eins hlaðinn fegurð og dulúð og um stjörnubjarta nótt […]

 • Gerir þetta til frambúðar

  Það er svo yndislegt að hugsa um jötuna, englana og nóttina þegar Jesús kom til jarðarinnar. Við einbeitum okkur að þessari hugsun í nokkrar vikur yfir jólahátíðina og ef til vill hugsum við um þetta öðru hvoru allt árið. En þetta var aðeins hluti af enn yfirgripsmeiri mynd. Jesús skaust ekki bara niður á jörðina […]

 • Ein á Jólunum

  Ég hafði verIð að reyna að hugsa ekki um jólin. Ég kveið fyrir jóladeginum og vonaði að einhver engill kæmi inn í líf mitt og reddaði öllu saman. Ég reyndi jafnvel að láta sem þetta væri bara venjulegur dagur, ekki sérstakur dagur, í voninni um að einmanaleikinn hyrfi en ég gat ekki losnað við hann; […]

 • Mikilvægast af öllu

  Ef ég skreyti húsið mitt fullkomlega með jólaviði (holly), blikandi ljósum og skínandi jólakúlum en sýni engan kærleika, þá er ég bara eins og hver annar skreytingarmaður. Ef ég fer fram úr mér í eldhúsinu við það að baka fleiri dúsín af jólakökum, elda sælkeramat og dekka fallegt jólaborð en sýni engan kærleika, þá er […]

 • Í lok ársins

  Árið er senn á enda. Við getum horft um öxl og rifjað upp liðna daga og minnst hamingjustunda og ófyrirsjáanlegrar ánægju, góðu fréttanna sem við fengum sem voru eins og ferskt vatn handa þyrstri sálu. En, við getum einnig andað léttar hvað varðar það að sjá loksins að baki vandræða liðins árs. Á milli þessa […]