Tag Archives: Valdar greinar

 • Gerir þetta til frambúðar

  Það er svo yndislegt að hugsa um jötuna, englana og nóttina þegar Jesús kom til jarðarinnar. Við einbeitum okkur að þessari hugsun í nokkrar vikur yfir jólahátíðina og ef til vill hugsum við um þetta öðru hvoru allt árið. En þetta var aðeins hluti af enn yfirgripsmeiri mynd. Jesús skaust ekki bara niður á jörðina […]

 • Hjarta fullt af gleði

  Gleðin sem Guð veitir gerir þér kleift að vera hamingjusamur/söm þó kringumstæður þínar hér á jörðu séu ekki fullkomnar því gleði Hans er takmarkalaus. Guð gefur fyrirheiti um að í framtíðinni muni allt fara á besta veg og Hann hefur styrk til að styðja þig í nútíðinni. Guð vill hjálpa þér að vera hamingjusamur/söm þótt […]

 • Áætlun um velgengni

  Stendurðu andspænis meiriháttar verkefni eða ögrandi viðfangsefni? Þú hefur væntanlega gert þér grein fyrir hvert þú vilt halda, en það krefst útsjónarsemi og áætlunar að skipuleggja hvert skref sem þú vilt taka til þess að ná markmiði þínu. Áætlun er fjárfesting. Til þess að gera skipulag og áætlun þarf að hafa tíma, fyrirhöfn, þolinmæði, upplýsingaöflun […]

 • Svað og hallir

  Þótt við vildum það gjarna er lífið ekki jafn dásamlegt og við óskum okkur og við þurfum stundum að standa andspænis ólgusjó reynslunnar sem erfitt er að þola. Stundum þegar reynir á þolinmæði og trú okkar þar sem allt það sem við gerum endar með enn meiri vandamálum og erfiðleikum virðist ómögulegt að finna jákvæðan […]

 • Kletturinn

  Nýlega snerum við Maria, eiginkona mín, heim úr ferð til Sviss en þar dvöldum við hjá vinum sem búa við stöðuvatn í því landi. Meðan á dvölinni stóð, stóð ég oft við gluggann og virti fyrir mér vatnið og fjöllin sem umkringdu það. Einu sérstöku fjalli tók ég eftir. Það skagaði fram eins og risavaxinn […]

 • Vertu gæskuríkur

  Fyrir nokkrum mánuðum þegar ég fór í flugferð sat lítil telpa skáhalt fyrir aftan mig. Hún var með fallega nýja litabók sem móðirin hafði augsýnilega komið með vegna flugferðarinnar. Í sömu sætaröð sat önnur telpa á sama aldri en faðir hennar sat fyrir aftan hana. Telpan hafði enga litabók og virtist reyndar ekki hafa neitt […]

 • Boomerang

  Þegar ég var lítil telpa fór ég í fyrsta sinn í sirkus. Gagntekin óttablandinni lotningu sá ég þrjá hópa í fullum gangi – í einum voru dýr að gera kúnstir, í öðrum var fimleikafólk að stökkva og fljúga um loftið. Það sem vakti mesta athygli var þó þriðji hópurinn þar sem stúlka og drengur fleygðu […]

 • Flísalagnir Guðs

  Hefurðu einhvern tímann séð byggingarsvæði þar sem iðnverkamennirnir eru með erfiðismunum að leggja flísar – mósaik gólfi með þúsundum lítilla flísa sem mynda heildstæða mynd þegar verkinu er lokið? Þegar verið er að raða þeim er myndin ekki greinileg vegna þess að iðnverkamennirnir nota steinlím til þess að fylla í bilin milli flísanna og steinlímið […]

 • Líf án streitu

  Streita er mikill ánægjuspillir, eitt af því sem Guð vill losa okkur við. Það er erfitt að hafa stjórn á streitu og hún orsakar mikla óhamingju, sjúkdóma og jafnvel dauða. Samkvæmt blaðagrein sem ég las stafa 75-90% læknaviðtala í þróuðum ríkjum beint eða óbeint af streitu. Trú vinnur gegn streitu. Trú og traust á að […]

 • Hann lifir!

  Það voru u.þ.b. þrjú ár síðan þeir höfðu svarað kalli Jesú um að fylgja Honum. Þeir höfðu allir sína sögu. Natanael var sagt að hann væri “sannur Ísraelíti sem engin svik eru í.”1 Pétur og bróðir hans Andrés heyrðu orðin “Komið og fylgið mér og mun ég láta yður menn veiða,”2 þegar þeir voru að […]

 • Nýtt upphaf – Áskorun nýs árs

  Við vitum ekki hvað nýtt ár ber í skauti sér þegar við stöndum frammi fyrir því. En eitt vitum við: við getum sagt skilið við fortíðina áhyggjur hennar, sársauka, sorgir og mistök. Við getum ekki látið eina gjörð ógerða né eitt orð ósagt en við vörpum allri sorg og eftirsjá yfir á Guð og Hann […]