Tag Archives: Kyrrðarstundirnar

 • Í lok ársins

  Árið er senn á enda. Við getum horft um öxl og rifjað upp liðna daga og minnst hamingjustunda og ófyrirsjáanlegrar ánægju, góðu fréttanna sem við fengum sem voru eins og ferskt vatn handa þyrstri sálu.1 En, við getum einnig andað léttar hvað varðar það að sjá loksins að baki vandræða liðins árs.2 Á milli þessa […]

 • Leyndardómur fíkjutrésins

  Fíkjur eru ávöxtur sem getið er í Biblíunni og eru enn kunnar okkur í dag, hvort sem þær eru mjúkar, safaríkar og ferskar eða eru sæta, seiga og þurrkaða afbrigðið. Fíkjutré eru algeng í landslagi Bibíunnar og tákna oft öryggi og velgengni.1 Síðan var það einu sinni að Jesús var yfirgefa litla bæinn Betaníu og […]

 • Live the Moment

  Pétur var fullur lotningar. Hann þrammaði á eftir Jesú upp á fjall og Jakob og Jóhannes fylgdu. Skyndilega „ummyndaðist Jesús fyrir augum þeirra, ásjóna Hans var sem sól og klæði Hans urðu björt eins og ljós.“ Þeir urðu brátt enn meira forviða því sýnin varð brátt furðulegri: Móses og Elía – sem höfðu verið látnir […]

 • Komið til Hans

  Unnusti minn tekur til máls og segir við mig: „Stattu upp vina mín, fríða mín, æ kom þú!1 Marta var kona sem lærði þá lexíu að meta ofar öllu friðinn og andagiftina sem Jesús veitir. Einu sinni þegar Jesús kom í heimsókn var hún svo upptekin af skyldum sínum sem gestgjafi að hún æddi um […]

 • Hraðviðtal

  Guð er ekki alger ráðgáta; Hann hefur sagt okkur heilmikið um Sjálfan Sig í Orði Sínu. Dragðu fram stól og heyrðu hvað Hann hefur að segja. Við komumst ekki að öllu um Hann1 en heilmikil fræðsla er tiltæk svona til að byrja með. “Ég hef ekki talað í leynum, einhvers staðar í landi myrkranna. Ég […]

 • Að hafa Guð með í dæminu

  Friður fæst ekki þegar erfiðleikar eru fjarri heldur þegar Guð er nærri. —Höfundur ókunnur Látið frið Krists ríkja í hjörtum yðar. — Kólossubréfið 3:15 Þegar hugurinn er á fleygiferð og þú ruglast í ríminu út af streitu daglegs lífs getur verið að það sé ógerlegt að láta frið ríkja í hjartanu. En slíkun friði er […]

 • Gleði – sólskinsávöxturinn

  “En ávöxtur andans er: Kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska, góðvild, trúmennska, hógværð, bindindi. Gegn slíku er lögmálið ekki.” – Galatabréfið 5:22-23 Við könnumst öll við hvernig það er að vera hlaðinn áhyggjum, fjárhagsáhyggjum, áhyggjum vegna slagveðurs eða jafnvel umferð á álagstíma getur deyft andlega lífið. En það þarf ekki að vera þannig. Heilagur andi getur […]