Tag Archives: Inngangsorð ritstjóra

 • Undursamlegur viðburður

  Sagan um fyrsta helgileikinn um fæðingu Jesú, er vel þekkt og er hún uppistaða jólanna: Heilagur Frans af Assisi er samkvæmt hefðinni talinn hafa beðið íbúa þorpsins Grecchio að leika persónurnar í helgileiknum árið 1223. Eitt er víst að þessir „lifandi helgileikir“ urðu mjög vinsælir og þessi nýja hefð breiddist út um heiminn. Vandinn var […]

 • Í leit að hamingjunni

  „Viltu vera hamingjusamur/söm?“ Athygli mín var vakin á smáfyrirsögn á framhlið tímarits og ég hló lágt við. Allir hljóta að vilja vera hamingjusamir og við hljótum að hafa fundið út uppskriftina af hamingjunni eftir að heimspekingar og guðfræðingar hafa fjallað um hana árþúsundum saman og svo ekki sé minnst á fjölda sjálfshjálparbóka og blaðagreina sem […]

 • Vinir Guðs

  Ég tel að flestir foreldrar séu sammála um að þess sem við óskum helst börnum okkar til handa sé góð heilsa og hamingja. Undanfarið hef ég þó verið að spyrja sjálfan mig hvort það sé eitthvað fleira eða eitthvað sérstakt sem ég gæti beðið Guð um að veita dóttur minni, Audrey, og mér datt í […]

 • Að finna Guð

  Að reyna að lýsa Guði getur verið áskorun. Hann hefur svo margar hliðar og Hann er miklu stórkostlegri og djúpvitrari en við fáum skilið. Auk þess er hvert okkar mismunandi á vegi statt í persónulegum þroska og tengsl okkar við Guð breytast með árunum. Til dæmis virðist Guð koma tveggja ára dóttur minni, Audrey, fyrir […]

 • Að spjara sig

  Ein af sögum Jesú var sú að ungur maður fór að heiman til þess að freista gæfunnar, en ferð hans endaði á því að hann hafði sóað öllum fjölskylduauðnum í gjálífi. Loks leitaði hann aftur til föður sins auralaus og auðmjúkur, átti líklega von á að faðir hans væri reiður – eða að minnsta kosti […]