Greinar

 • Óvæntur atburður

  Jeppinn okkar hökti eftir ójöfnum slóða sem lá til aðalvegarins sem við myndum fara eftir til Nairobi. Við vorum á heimleið þangað eftir velheppnað hjálparstarf í afskekktu sveitahéraði í Kenya. Ég var þegar farin að hugsa til annasamrar viku sem ég átti í vændum. Næsta verkefni sem var á döfinni þurfti að áætla og skipuleggja […]

 • Litaást

  Ein fyrsta gjöf til mín sem ég man eftir er lítið sett af tempera litum. Síðar fékk ég sett af olíulitum, málaratrönur og málarastriga. Ég man eftir fyrsta “meistarastykki” mínu sem ég málaði þegar ég var 11 ára og var í sumarfríi í fjöllunum. Það var margra daga vinna og afraksturinn ekki merkilegur en tilfinning […]

 • Að finna ,hann‘

  Nehemía sagði að hann væri uppspretta ósvikins styrks, sálmaskáldið Davíð fann hann í nærveru Guðs og gaf Honum hann aftur með kærleiksgjöf. Jeremía fann hann í Orði Guðs. Salómon sagði að hann væri ein af launum Guðs fyrir rétt líferni, Jesús lofaði fylgjendur Sínum hann og að manni hlotnaðist hann með því að trúa á […]

 • Hjarta fullt af gleði

  Gleðin sem Guð veitir gerir þér kleift að vera hamingjusamur/söm þó kringumstæður þínar hér á jörðu séu ekki fullkomnar því gleði Hans er takmarkalaus. Guð gefur fyrirheiti um að í framtíðinni muni allt fara á besta veg og Hann hefur styrk til að styðja þig í nútíðinni. Guð vill hjálpa þér að vera hamingjusamur/söm þótt […]

 • Ég elska lífið!

  Veggirnir í svefnherberginu mínu lýsast upp við skin sólar á nýjum degi. Ég nudda augun, teygi úr mér og geispa á meðan ég læt hugann reika um liðna atburði. Krókaleiðir lífsins hafa leitt mig til uppgötvunar—þótt margir aðrir hafi fyrir löngu komist að þessu leyndarmáli. Ég hef uppgötvað hvað það er sem gerir manneskju hamingjusama […]

 • Að hlakka til mánudagsins

  Nýlega voru nokkrir farsælir Íslendingar allir spurðir sömu spurningarinnar. Eitt svar við spurningunni: „Áttu einhver ráð til þess að gefa lesendum varðandi lífsreglur?“ vakti áhuga minn. „Á sunnudögum skulið þið ávallt hlakka til vinnuvikunnar.“ Ég hugsaði með sjálfri mér. Það er hægara sagt en gert. Starf mitt sem hjúkrunarforstjóri á hjúkrunarheimili veldur streitu og þótt […]