Greinar

 • Hvað viltu færa Mér?

  Hvað getur þú fært Mér, Konungi konunganna, Lávarði lávarðanna, sem ríkir á himnum og jörðin er fótskör Mín. Hvað gætir þú mögulega fært Mér, Þeim sem á allt? Hvað gæti Mig svo sem vantað? – Gjafir sem koma frá hjartanu. Ég mun varðveita allar þær gjafir sem koma frá hjartanu. Sérhver einstaklingur er skapaður með […]

 • Þétt Högg

  Hefurðu einhvern tímann velt því fyrir þér hvers vegna þú þurfir stundum að takast á við mikla erfiðleika í lífinu og draga af þeim lærdóm? Einmitt þegar allt gengur sem best gerist eitthvað sem dregur þig niður um nokkur stig á hamingjukvarðanum. „Hvers vegna kemur þetta fyrir mig?“ Af hverju gerist þetta?“ „Hvers vegna einmitt […]

 • Leyndardómur fíkjutrésins

  Fíkjur eru ávöxtur sem getið er í Biblíunni og eru enn kunnar okkur í dag, hvort sem þær eru mjúkar, safaríkar og ferskar eða eru sæta, seiga og þurrkaða afbrigðið. Fíkjutré eru algeng í landslagi Bibíunnar og tákna oft öryggi og velgengni. Síðan var það einu sinni að Jesús var yfirgefa litla bæinn Betaníu og […]

 • Kærleikanum eru engin takmörk sett

  Fíkjur eru ávöxtur sem getið er í Biblíunni og eru enn kunnar okkur í dag, hvort sem þær eru mjúkar, safaríkar og ferskar eða eru sæta, seiga og þurrkaða afbrigðið. Fíkjutré eru algeng í landslagi Bibíunnar og tákna oft öryggi og velgengni. Síðan var það einu sinni að Jesús var yfirgefa litla bæinn Betaníu og […]

 • Í leit að hamingjunni

  „Viltu vera hamingjusamur/söm?“ Athygli mín var vakin á smáfyrirsögn á framhlið tímarits og ég hló lágt við. Allir hljóta að vilja vera hamingjusamir og við hljótum að hafa fundið út uppskriftina af hamingjunni eftir að heimspekingar og guðfræðingar hafa fjallað um hana árþúsundum saman og svo ekki sé minnst á fjölda sjálfshjálparbóka og blaðagreina sem […]

 • Te lexían

  Einn hlutur sem ég naut á japansárum mínum er hversu afburðasnjallir Japanir eru í að gera hversdagslega sýslan að listmáta. Hversdagsleg verk, eins og að laga te, raða blómum, rækta garðinn eða raka möl hefur verið breytt í menningarlegar og andlegar upplifanir. Ég dáist að því hvernig þeir halda við hefðum og meta fegurð einfaldra […]