15. árgangur | 06. júní 2014

 • Vinir Guðs

  Ég tel að flestir foreldrar séu sammála um að þess sem við óskum helst börnum okkar til handa sé góð heilsa og hamingja. Undanfarið hef ég þó verið að spyrja sjálfan mig hvort það sé eitthvað fleira eða eitthvað sérstakt sem ég gæti beðið Guð um að veita dóttur minni, Audrey, og mér datt í […]

 • Að halda jafnvægi í lífinu

  „Fyrirtæki mitt gengur vel,“ sagði vinur minn nýlega við mig „en ofnæmi mitt veldur mér miklum erfiðleikum. Mér finnst eins og það versni þegar ég er stressaður og ég velti því fyrir mér hvort það tengist hvort öðru.“ Við höfum öll kynnst streitu en Jesús segir við okkur: „Komið til mín allir þér sem erfiði […]

 • Áætlun um velgengni

  Stendurðu andspænis meiriháttar verkefni eða ögrandi viðfangsefni? Þú hefur væntanlega gert þér grein fyrir hvert þú vilt halda, en það krefst útsjónarsemi og áætlunar að skipuleggja hvert skref sem þú vilt taka til þess að ná markmiði þínu. Áætlun er fjárfesting. Til þess að gera skipulag og áætlun þarf að hafa tíma, fyrirhöfn, þolinmæði, upplýsingaöflun […]

 • Rauða Níl

  Á níu ára afmælinu fékk ég kennslubók í vatnslitamálun. Það gladdi mig mjög og ég blaðaði ákaft í bókinni en ygldi mig vonsvikin – fullur fjórðungur bókarinnar samanstóð af æfingum í að gera litatóna, pensilstrokur og litablöndun. En hvað það er leiðinlegt! Andvarpandi leit ég skjótt á næsta kafla bókarinnar: leiðbeiningar um val á penslum […]

 • Svað og hallir

  Þótt við vildum það gjarna er lífið ekki jafn dásamlegt og við óskum okkur og við þurfum stundum að standa andspænis ólgusjó reynslunnar sem erfitt er að þola. Stundum þegar reynir á þolinmæði og trú okkar þar sem allt það sem við gerum endar með enn meiri vandamálum og erfiðleikum virðist ómögulegt að finna jákvæðan […]

 • Hreini breiðnefurinn

  Sumir dagar virðast töfrum líkastir—allt gengur vel, ég prófa nýjar hugmyndir, þá er árangur af ýmsum verkum sem ég hef sinnt í nokkurn tíma. Síðan eru aðrir dagar sem líða án þess að ég finni nokkurn afrakstur af því sem ég hef verið að gera yfir daginn. Að vísu fæddi ég börnin og klæddi, þau […]

 • Að mynda arfleifð

  Hefurðu nokkurn tímann, eins og ég, hugsað út í það hvaða áhrif þú hefur á aðra? Eða, það sem meira er, hefurðu einhver varanleg áhrif á fólk? Á Indlandi þar sem er fjöldi trúarbragða og kristnir eru 2% af mannfjölda hef ég sífellt í huga þá staðreynd að fólk mun líklega dæma Guð minn eftir […]

 • Leyndarmál farsældarinnar

  Biblían er mikið forðabúr af andlegum, hagnýtum ráðum og algengt stef í henni eru sterk mannleg tengsl. Reyndar sagði Marteinn Lúter að allt líf kristins manns fælist í að hafa gott samband við fólkið næst honum.1 Hvaða ráð er að finna í Biblíunni um góð mannleg tengsl? Leitaðu eftir góðmennskunni Að endingu bræður, allt sem […]

 • Ráð til að sigrast á streitu

  Ég hef alltaf verið ötul manneskja. Allt frá því að ég var táningur hef ég verið talin vinnusöm. Síðan ég missti manninn minn hef ég fundið fyrir mikilli streitu. Jafnvel hin minnstu atvik komu mér úr jafnvægi og ég gerði mér ljóst að ég yrði að finna ráð til þess að minnka streituna í lífi […]

 • Komið til Hans

  Unnusti minn tekur til máls og segir við mig: „Stattu upp vina mín, fríða mín, æ kom þú!1 Marta var kona sem lærði þá lexíu að meta ofar öllu friðinn og andagiftina sem Jesús veitir. Einu sinni þegar Jesús kom í heimsókn var hún svo upptekin af skyldum sínum sem gestgjafi að hún æddi um […]

 • Hjól framfara

  Lífið samanstendur af hringrásum—stundum virðist allt ganga vel og stundum virðist allt ganga illa; Ég vil að þú lærir að styðjast við Mig í hverju þrepi í hringrásinni. Þegar þú stendur frammi fyrir nýrri hindrun eða vandamáli skaltu ekki láta það draga úr þér kjark og ekki hafa áhyggjur af að við í sameiningu getum […]