14. árgangur | 04. apríl 2013

 • Speglun himinsins

  Vinur minn var að sýna mér mynd sem hann tók í Shinjuku Gyoen-garðinum, stórum garði í miðri iðandi stórborginni, Tokyo. Á myndinni var skínandi blár himinn, umkringdur grænum trjám. Þegar ég hrósaði honum fyrir þessa fallegu mynd, virtist vini mínum skemmt: “Reyndar horfirðu á hana á hvolvi. Þetta er speglun himinsins í vatninu.” Ég athugaði […]

 • Að lifa við missi

  Steve var glaðlegur, lítill drengur með stór, brún augu, hrokkið ljóst hár og spékopp sem birtist á hægri vanga hans þegar hann brosti. Hann var með dreymandi augu og sat oft við gluggann og virti fyrir sér regnið, skýin eða fuglana. “Engill hefur kysst hann,” sagði japanska ljósmóðirin mér brosandi þegar hún lagði litla hlýja […]

 • Ávöxtur á réttum tíma

  Rödd sonar míns brast þegar hann talaði: “Mamma, ég veit ekki hvað er á seyði, ég lét fjölskyldu mina bara til þess að takast á hendur nýtt starf en nú hefur það starf brugðist.!” Ég gerði mitt besta til þess að hleypa kjarki í hann en eftir því sem míúturnar liðu gerði ég mér ljóst […]

 • Flísalagnir Guðs

  Hefurðu einhvern tímann séð byggingarsvæði þar sem iðnverkamennirnir eru með erfiðismunum að leggja flísar – mósaik gólfi með þúsundum lítilla flísa sem mynda heildstæða mynd þegar verkinu er lokið? Þegar verið er að raða þeim er myndin ekki greinileg vegna þess að iðnverkamennirnir nota steinlím til þess að fylla í bilin milli flísanna og steinlímið […]

 • Skógarfylgsnið

  Í fyrravetur fór ég í fimm vikna ferð til þess að afla fjár fyrir góðgerðarverkefni sem ég tók þátt í. Áætlun mín var metnaðarfull – kannski um of. Langir, vinnusamir dagar án hléa í meira en mánuð höfðu áhrif á andlega líðan mína og almennt lunderni. Dag einn þegar ég var í matarhléi og á […]

 • Hittið friðflytjendur

  Sælir eru friðflytjendur því að þeir munu Guðs börn kallaðir verða. — Matteus 5:9 Við sem vinnum að friði megum ekki hika. Við verðum að biðja stöðugt fyrir friði og hvetja aðra til að gera hið sama á hvern þann hátt sem þeir geta, við verðum að vera stöðugt á verði og vera fyrirmynd sem […]

 • Friður—stöðugleikans ávöxtur

  “En ávöxtur andans er: Kærleiki, gleði, friður, langlyndi,gæska, góðvild, trúmennska, hógværð og bindindi. Gegn slíku er lögmálið ekki.” [[Galatabréfið 5:22-23]] Jesús lofaði friði: “Frið læt ég yður eftir, minn frið gef ég yður. Ekki gef ég yður eins og heimurinn gefur. Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist”.1 Alveg eins og Jesús kyrrði storminn á vatninu […]

 • Ég kýs fjallið

  Þegar bíllinn mjakaðist eftir bugðóttum veginum, upp, upp, upp, gat ég ekki varist þeirri hugsun að hús vinkonu minnar væri á fjallstindinum. Það var komið myrkur þegar við systir mín og tvær vinkonur komumst á leiðarenda en fjallið virtist lifandi jafnvel í myrkrinu. Vinkona okkar leiddi okkur upp dimmar tröppur með völtum þrepum upp að […]

 • Líf án streitu

  Streita er mikill ánægjuspillir, eitt af því sem Guð vill losa okkur við. Það er erfitt að hafa stjórn á streitu og hún orsakar mikla óhamingju, sjúkdóma og jafnvel dauða. Samkvæmt blaðagrein sem ég las stafa 75-90% læknaviðtala í þróuðum ríkjum beint eða óbeint af streitu. Trú vinnur gegn streitu. Trú og traust á að […]

 • Sniglaheimurinn

  Í dag fór ég í göngutúr með börnunum mínum úti í náttúrunni sem umkringir þorpið sem við búum í, svæði sem samanstendur af ræktuðu landi, stígum og litlum skógum. Veðrið var upp á sitt besta svo þetta var gott tækifæri fyrir börnin til þess að fá sér ferskt loft og hreyfingu um leið og þau […]

 • Að hafa Guð með í dæminu

  Friður fæst ekki þegar erfiðleikar eru fjarri heldur þegar Guð er nærri. —Höfundur ókunnur Látið frið Krists ríkja í hjörtum yðar. — Kólossubréfið 3:15 Þegar hugurinn er á fleygiferð og þú ruglast í ríminu út af streitu daglegs lífs getur verið að það sé ógerlegt að láta frið ríkja í hjartanu. En slíkun friði er […]

 • Friður, vertu kyrr

  Ég get veitt þér frið sem er æðri öllum skilningi,1 frið sem lægir storma og sigrast á streitu og áhyggjum. Verið getur að stormar komi og öldurnar rísi, kannski er þér veitt högg eða sótt að þér frá öllum hliðum en þú sekkur ekki vegna þess að ég er Meistari sjávarins og allt er á […]