14. árgangur | 03. mars 2013

 • Lifandi von

  Ég óx upp á kristnu heimili og hef þekkt páskasöguna frá því ég var barn en það var ekki fyrr en í fyrra að ég uppgötvaði hvaða merkingu páskar hafa fyrir mig persónulega. Á síðustu páskum dvöldu hugsanir mínar ekki við dýrð upprisu Krists, sigur góðs yfir hinu illa né jafnvel við bjarta dagrenningu fyrir […]

 • Hann lifir!

  Það voru u.þ.b. þrjú ár síðan þeir höfðu svarað kalli Jesú um að fylgja Honum. Þeir höfðu allir sína sögu. Natanael var sagt að hann væri “sannur Ísraelíti sem engin svik eru í.”1 Pétur og bróðir hans Andrés heyrðu orðin “Komið og fylgið mér og mun ég láta yður menn veiða,”2 þegar þeir voru að […]

 • Gleði – sólskinsávöxturinn

  “En ávöxtur andans er: Kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska, góðvild, trúmennska, hógværð, bindindi. Gegn slíku er lögmálið ekki.” – Galatabréfið 5:22-23 Við könnumst öll við hvernig það er að vera hlaðinn áhyggjum, fjárhagsáhyggjum, áhyggjum vegna slagveðurs eða jafnvel umferð á álagstíma getur deyft andlega lífið. En það þarf ekki að vera þannig. Heilagur andi getur […]

 • Að draga að sér fersku lofti

  Þetta gerðist á einstaklega heitum og mollulegum sumardegi þegar við Jeffrey höfðum verið á ferð í nokkrar klukkustundir og skelltum okkur niður í biðsal loftlausrar rútubílastöðvar á Norður-Ítalíu. “Þurfti ég virkilega að koma með?” tautaði hann. Hvernig í ósköpunum hafði mér dottið þetta í hug? Að draga 14 ára ungling frá vinum sínum til þess […]

 • Ófullkominn heimur

  Það var bara lítilræði, bros litla barnsins míns, en það breytti lífsafstöðu minni. Þegar hann vaknaði og leit upp á mig horfði hann á það mikilvægasta í lífi sínu – mig! Honum var sama um að ég væri í ósamstæðum náttfötum og hárið í óreiðu. Hann elskaði mig bara og þótti vænt um að vera […]

 • Siðmenning Maja

  Þegar maðurinn minn Andrew, ég og dóttir okkar Angelina ferðuðumst frá Evrópu til Mið-Ameríku á vegum hjálparstarfsins fengum við blessunarlega tækifæri til að heimsækja friðsælt vatn í Guatemala sem hafði eitt sinn verið miðsvæði blómlegrar menningar Maja. Í þessu kyrrláta umhverfi var aðalviðburður dagsins hjá bæði innfæddum og gestum að sjá sólina setjast handan þriggja […]

 • 11 Ábendingar

  Teldu blessanir Guðs. Ekkert hressir eins og að tjá þakklæti sitt. Í lofgjörð er andlegur kraftur sem getur hrakið burt hvað eina sem íþyngir þér. Stofnaðu til sambands við Jesú. Hann elskar þig og sér um þig og Hann hefur lausn á hverjum vanda. Ræddu við Hann um líðan þína; lestu Guðs Orð; efldu trúna […]

 • Þegar gott er betra en best

  Það er til málsháttur sem segir: “Gott er óvinur þess besta.” Mergur málsins er það að sætta sig aðeins við það sem er gott getur haft í för með sér að betri hlutir náist aldrei. Í dag virðist það vera hluti af menningunni að sætta sig aldrei við minna en það sem við teljum að […]

 • Þakkargjörð með fimm skilningarvitum

  Sérhver dagur er fullur af hamingju andráum sem við getum þakkað Guði fyrir. Þessi æfing í þakkargjörð byggist á því sem við skynjum með hinum fimm hefðbundnu skilningarvitum okkar. Sjón Það er margt fallegt sem ber fyrir augu, hvort sem það er náttúran, t.d. tré og blóm, manngerðir hlutir eins og listaverk og arkitektúr, eða […]

 • Jafnvægi

  Það er sérstök gáfa að geta séð björtu hliðarnar. Það dýpkar hamingjustundir þínar og gerir erfiðar stundir þolanlegri. Það er leið að meiri gleði en hún er einn hinna mörgu fjársjóða sem þú fékkst þegar þú fannst mig. Kærleikur, trú, friður, gleði – þessar gjafir frá mér og margar til viðbótar styðja þig og hvetja. […]