14. árgangur | 02. febrúar 2013

 • Mannblendni

  “Hvern viltu heimsækja,” spurði litli dökkhærði hjúkrunarfræðingurinn þegar ég var að fá mér te í biðstofunni og var að krota í dagbókina mína. “Frænda minn,” svaraði ég brosandi. “Hann er hins vegar sofandi svo ég bíð.” “Honum veitir ekki af gestum. Hann er enn bara barn,” sagði hún móðurlega. Þótt hann skagi yfir mig, næstum […]

 • Prinsessan mín

  Við konan mín höfðum gert ráð fyrir að halda litla veislu með fáum vinum og vandamönnum á heimili okkar, á fyrsta afmælisdegi Audrey, dóttur okkar; þess í stað endaði veislan í formkökuhúllumhæ á veitingastaðnum sem afi hennar og amma stýra. Það skal viðurkennt að þetta var líklega gert í þágu allra hinna. Audrey gerði mest […]

 • Elska

  Í fyrstu þegar ég hóf að lesa Biblíuna var orð sem dró að sér athygli mína “elska” (kærleikur). Mér hlýnaði um hjartaræturnar þegar ég las setningar eins og: “Og ég mun festa þig mér eilíflega og ég mun festa þér mér í réttlæti og réttvísi, í kærleika og miskunnsemi”1 eða “með ævarandi elsku hefi ég […]

 • 36 sekúndur

  Við hjónin, Daníel og ég, búum ásamt fjórum börnum okkar á 13.hæð í íbúðarblokk í Taichung, Taiwan. Það er óþarfi að nefna að lyftan er hluti af daglegu lífi okkar. Þetta hafði verið venjulegur annasamur dagur þar sem mestallur tími minn og orka hafði farið í að hafa ofan fyrir börnunum, gefa þeim að borða […]

 • Í blíðu og stríðu

  Nýlega sá ég kvikmyndina “Love and Other Drugs” rómantíska gamanmynd sem byggist á minningum Jamie Reidy: Hard Sell: The Evolution of a Viagra-Salesman. Þótt ég væri ekki sérlega hrifinn af myndinni, var í henni nokkurs konar jarðbundin ástarsaga sem var ekki dæmigerð ástarsaga í kvikmyndum né var þetta dæmigerður Hollywood söguþráður: Hin unga og fallega […]

 • Kærleikur – hinn alltumfaðmandi ávöxtur

  “En ávöxtur andans er kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska, góðvild, trúmennska, hógværð og bindindi. Gegn slíku er lögmálið ekki.”1 Hversu mikilvægur er kærleikur? Þegar Jesús var spurður hvaða boðorð væri mikilvægast, svaraði Hann: “ Elska skaltu Drottinn Guð þinn af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum. Þetta er hið æðsta og […]

 • Endurtekningarprófið

  Ég var reið Guði eftir röð erfiðra áfalla, án nokkurrar vonar hafði ég reynt að binda endi á líf mitt. Komin á spítala öðlaðist ég aftur meðvitund og dvaldi þar næstu daga mér til heilsubótar. Það var Valentínusardagur, sá fyrsti eftir að maðurinn minn dó en ég sat ein á dagstofu spítalans og grét síðustu […]

 • Allt er þegar þrennt er

  Ég er í þriðja hjónabandi mínu – það er staðreynd sem ég segi ekki nýgiftum hjónum. Ég er þakklát fyrir hin tvö hjónaböndin því með þeim komu nokkur yndisleg börn, dýrgripirnir mínir, en hjá mér á orðatiltækið “allt er þegar þrennt er” við. Þegar öðru hjónabandinu lauk hélt ég að nú væri komið nóg og […]

 • Teljum aðferðirnar

  Elizabeth Barret Browning ritaði fallega kærleiksyfirlýsingu í frægu kvæði sem hefst svona: Hvernig elska ég þig? Ég tel aðferðirnar. Ég elska þig jafn djúpt, breitt og hátt og sál mín nær. Þessi orð eru blíðleg endurómun annarrar kærleikstjáningar. Í þetta skipti ritar Páll postuli hana og hann talar ekki um ást milli fólks, heldur kærleik […]

 • Engin takmörk

  Ég elska þig ekki vegna þess sem þú ert eða ert ekki. Ég elska þig ekki vegna þess að þú sért einhver eða hversu vel þú gerir hlutina, hversu lítið þú syndgar eða klúðrar hlutum eða hversu rétt þú hegðar þér. Ég elska þig einfaldlega – án takmarka. Það getur verið erfitt að skilja þennan […]