2013

 • Að spjara sig

  Ein af sögum Jesú var sú að ungur maður fór að heiman til þess að freista gæfunnar, en ferð hans endaði á því að hann hafði sóað öllum fjölskylduauðnum í gjálífi. Loks leitaði hann aftur til föður sins auralaus og auðmjúkur, átti líklega von á að faðir hans væri reiður – eða að minnsta kosti […]

 • Dýrðarstund mín

  Á vormisseri fyrsta ársins í miðskóla stungu nokkrar stúlkur upp á því að við æfðum fyrir körfuboltakeppni yngri og eldri nema og mér fannst það geta verið skemmtilegt svo ég fylgdi. Ég stóð mig illa á æfingum, með athyglina á vinkonum mínum frekar en leiknum. Þótt ég færi í taugarnar á kappfyllstu stúlkunum ákvað ég […]

 • Vertu gæskuríkur

  Fyrir nokkrum mánuðum þegar ég fór í flugferð sat lítil telpa skáhalt fyrir aftan mig. Hún var með fallega nýja litabók sem móðirin hafði augsýnilega komið með vegna flugferðarinnar. Í sömu sætaröð sat önnur telpa á sama aldri en faðir hennar sat fyrir aftan hana. Telpan hafði enga litabók og virtist reyndar ekki hafa neitt […]

 • Hugrekki til að gera góðverk

  Á sólríku síðdegi fyrir u.þ.b. 70 árum horfðu ung stúlka og vinir hennar á hóp manna spila fótbolta gegnum möskva gaddavírsgirðingar og nutu spenningsins við leikinn og þekkingu leikmannanna. Skyndilega var boltanum sparkað í boga yfir girðinguna og hann lenti nálægt börnunum. “Það væri indælt að eiga bolta til að leika,” sagði einn drengjanna. “Við […]

 • Góðvild – ómótstæðilegi ávöxturinn

  Góðvild er kærleikur í framkvæmd, kærleikur túlkaður í einföldum, hversdagslegum orðum. Hann er sá að taka tillit til annarra. Hann felst í að lifa eftir Gullnu reglunni: “Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra.”  Hann felst í því að leiða hjá sér yfirsjónir og galla annarra. Hann […]

 • Náðargjöfin að hlusta

  Ég var flutti ásamt bónda mínum og fjölskyldu til annars lands. Í því fólst að börnin skiptu um skóla og maðurinn minn gegndi nýju starfi. Þetta var erfiður aðlögunartími fyrir okkur öll en það mæddi einkum á mér. Það mæddi líka á hjónabandinu. Við hjónin vorum hætt að tala saman um sum mál vegna þess […]

 • Hlé til að annast

  Ég veit ekki hvernig afgreiðslustúlkan fór að þessu en henni var starsýnt á mig. Ég hafði verið afhjúpuð. Ég hafði verið að reyna að forðast augnsamband við lok innkaupa minna. Það var neyðarlegra að láta sjá sig glíma við grátinn heldur en að einhver kæmist að því hvað kom honum af stað, en það var […]

 • Boomerang

  Þegar ég var lítil telpa fór ég í fyrsta sinn í sirkus. Gagntekin óttablandinni lotningu sá ég þrjá hópa í fullum gangi – í einum voru dýr að gera kúnstir, í öðrum var fimleikafólk að stökkva og fljúga um loftið. Það sem vakti mesta athygli var þó þriðji hópurinn þar sem stúlka og drengur fleygðu […]

 • Gildi og útbreiðslumunstur almennra faðmlaga

  Skiltin voru ekkert annað en hvítmálaðir ferningar úr krossvið prýddir skærrauðum orðum sem sögðu ´ABRAZOS GRATIS´(´ókeypis faðmlögum´) ásamt máluðum blómum, hjörtum og glaðlegum slettum í áberandi litum. Við ókum til stefnumótsstaðar okkar á nálægu háskólasvæði til þess að hitta samstarfsfólk okkar og síðan hófumst við handa niðri í miðbæ Guadalajara í Mexíkó. Við fórum til […]

 • Breyttu heiminum

  Sp: Ég vildi gjarnan gera fleira til þess að bæta hlutina í kringum mig en mér finnst ég ekki geta áorkað miklu. Að breyta heiminum virðist svo geysistórt verkefni – hvernig á maður að vita hvar hefjast skal handa? Sv: Góðu fréttirnar eru þær að þú þarft ekki að vera öflug/ur eða fræg/ur til þess […]

 • Hetjum vanþakkað

  Sagan um drenginn sem gaf lærisveinunum mat sinn sem deildu honum með skara af fólki er vel þekkt.1 Jesús tók bæði litlu brauðin og fiskana fimm og blessaði matinn og margfaldaðist hann fyrir kraftaverk og þúsundir svangra voru mettaðar. Hver var litli drengurinn? Hvað hét hann? Ekki er gerð grein fyrir þessum atriðum. Hetjur sem […]

 • Kærleikur í verki

  Sérstök hamingja og ánægja hlýst af því að setja aðra og þarfir þeirra ofar eigin þörfum. Þegar þú ert að gera öðrum gott ertu ekki aðeins öðrum til gagns heldur líka sjálfum þér. Hamingja sem fylgir góðum, alúðarfullum og gjafmildum gjörðum er ekki léttvæg eða léttúðug fullnægja eða ánægja; það er miklu dýpri tilfinning. Þú […]