Greinar

 • Undursamlegur viðburður

  Sagan um fyrsta helgileikinn um fæðingu Jesú, er vel þekkt og er hún uppistaða jólanna: Heilagur Frans af Assisi er samkvæmt hefðinni talinn hafa beðið íbúa þorpsins Grecchio að leika persónurnar í helgileiknum árið 1223. Eitt er víst að þessir „lifandi helgileikir“ urðu mjög vinsælir og þessi nýja hefð breiddist út um heiminn. Vandinn var […]

 • Bestu Jólin

  Jólin, árið sem við höfðum lítið umleikis til að halda upp á þau, urðu okkar bestu jól! Við höfðum nýlega flutt á milli landa og þurftum að skilja allt jólaskrautið eftir. Ég velti því fyrir mér hvernig við færum að því að skreyta heimilið, einkum vegna þess að við áttum lítið handbært fé og þurftum […]

 • Fögnuður, ekki fullkomleiki

  Ef þú líkist mér hefur þú hugmynd um hvernig hin fullkomnu jól eiga að vera. Kannski gerirðu þér í hugarlund hið fullkomna tré og fullkomnar skreytingar, óskastað að ferðast til á jólunum, fullkomna jólamáltíð og vera umkringd fjölskyldu og vinum ásamt drykkjum, jólaköku eða hverju því sem þú elskar eða þykir best. Kannski hljómar uppáhalds […]

 • Tími kraftaverka

  Fyrir nokkrum árum síðan bjó ég og starfaði í miðstöð fyrir sjálfboðaliða í litlu þorpi í Suður-Rússlandi. Viku fyrir jólin það árið skall á stórhríð sem olli því að aðal rafmagnsstrengur héraðsins fauk og slitnaði í sundur. Enginn vissi hversu lengi rafmagnsleysið myndi vara þar sem viðgerðarmennirnir þurftu að bíða eftir því að verðinu slotaði […]

 • Vonarskeyti Guðs

  Norman Vincent Peale rithöfundur, sem þekktur er fyrir hvatningar sínar, skrifaði: „Jólin veifa töfrasprota yfir heiminn og sjá, allt er mýkra og fallegra.“ Þessi tilvitnun leiðir hugann að logandi eldi í arninum, fallegum sokkum sem hanga frá arinhillunni, sígrænu tré sem skreytt er glingri og englahári og í kringum það er vænlegur stafli af innpökkuðum […]

 • Hvers vegna fjárhúsið?

  Fæddi hún þá son sinn frumgetinn, vafði Hann reifum og lagði Hann í jötu, af því að eigi var rúm handa þeim í gistihúsinu. – Lúkas 2:7 Herra alheimsins hefði getað valið hvaða stað sem var fyrir Jesú að fæðast á. Það vekur upp spurninguna um hvers vegna Guð valdi fábrotinn stað þar sem húsdýr […]